Leikskólar

Nýjar einingar í núverandi byggingum

A2F Architekten Kindergarten Windfang Holzfassade
A2F Architekten Kindergarten Windfang Holzfassade
A2F Architekten Kindergarten Grundriss

Staður: Berlin
Leikskólar: 3
um 30 börn í hverri einingu
Tímabil: 2017 - 2022

Frá árinu 2016 hefur A2F verið falið að hanna leikskóla fyrir Forum for Education and Training (FBE) GmbH í Berlín. Atvinnuhúsnæði í núverandi byggingum er breytt í leikskóla og í hverjum leikskóla eru um 30 börn. Þeim er skipt niður í yngri deild (allt að 3 ára) og eldri deild (3-6 ára). Verkkaupi fylgir Waldorf-stefnunni og tekur hönnun mið af því.Markmið er að nýta sem best takmarkað rými núverandi bygginga og að bjóða upp á vönduð rými fyrir börn og umönnunaraðila.