FJS

Kaffistofa

Staðsetning: Vegmúli, Reykjavík
Verkkaupi: Fjársýsla ríkisins
Verklok: 2016

A2F arkitektar fengu það verkefni að hanna nýja kaffistofu fyrir starfsfólk í opinberri stofnun. Kaffistofan var áður lokuð með lítilli sem engri dagsbirtu. Veggir voru fjarlægðir og opnað var á milli eldhúss og setustofu. Rimlaveggir voru settir upp sem skilrúm, sem hleypa inn birtu en tryggja næði fyrir starfsmenn.
Fyrirkomulagið í kaffistofunni var endurbætt með nýjum inn- réttingum húsgögnum. Skipt var um gólfefni, ný skilrúm og bekkir settir up og lýsing endurnýjuð. Markmiðið með hönnuninni er að skapa hlýja, opna og fjölnota kaffistofu fyrir starfsfólk.